Karellen

Heilsuleikskólinn Holtakot vinnur eftir Aðalnámskrá, sem er byggð á lögum um leikskóla (nr. 90/2008). Aðalnámskrá er hugsuð sem rammi utan um skólastarfið og leiðsögn um tilgang þess og markmið sem hver skóli aðlagar svo að sínu starfi. Hver deild hefur svo útbúið deildarnámskrá sem unnið er útfrá á hverri deild. Hér fyrir neðan er að finna námskrár deildanna.

Deildarnámskrá á Hliði 2018-2019

Deildarnámskrá á Tröð 2018-2019

Deildarnámskrá á Mýri 2015-2016

Deildarnámskrá á Seylu 2018-2019© 2016 - 2024 Karellen