Karellen
news

Framkvæmdir á útisvæði

14. 09. 2022

Eins og flestir hafa tekið eftir er mikið um að vera í leikskólagarðinum á Holtakoti þessa dagana. Framkvæmdir hófust á útisvæðinu fyrir um tveimur vikum síðan og miðar vel áfram. Verið er að taka í gegn útisvæðið sem yngstu börnin okkar nota hvað mest og koma fyrir ró...

Meira

news

Aðlögun að hausti

31. 08. 2022

Undan farnar vikur hafa ný kríli komið til okkarí aðlögun. Hún hefur gengið ágætlega en oft er eriftt að kveðja foreldra sína. Yfirleitt jafnast það fljótlega eftir að hurðinni hefur verið lokað.

Haustið er tími berjanna og hafa krakkarnir gengið á milli trjá og t...

Meira

news

Hresst upp á útisvæðið

25. 07. 2022

Það eru margir í sumarfríi þessa dagana. Þá er tilvalið að virkja listræna hæfileika sumarkrakkanna (og þá sem fyrir voru) og fá þau til að mála nýjar myndir og hressa upp á útisvæðið. Það voru nokkrir penslarnir mundaðir í verkið og mikið hlegið og haft gaman. Börn...

Meira

news

Mýri í gönguferð

06. 07. 2022

Börnin á Mýri skelltu sér í gönguferð í vikunni í góða veðrinu alla leið á leikvöllinn í Vesturtúninu. Það var hún heldur betur fjör enda alltaf gaman að breyta aðeins um umhverfi og stækka reynsluheiminn í leiðinni. Börnin voru mjög dugleg að ganga og þótti þetta ...

Meira

news

Hlið fór á ylströndina í Garðabæ

01. 07. 2022

Það voru ofur spenntir krakkar á Hliði sem fóru í strætó alla leið á ylströndina í Sjálandinu í Garðabæ.

Forvitnir krakkar hlupu um og nutu þess að fá að dýfa tánum í sjóinn. Veðrið var einstaklega gott og sjórinn heillaði upp úr skónum. Sumir fóru í forvitn...

Meira

news

Tröð fór í fjöruferð

01. 07. 2022

Það er margt hægt að gera þegar sólin hækkar á lofti.

Nú á dögunum fór Tröð í könnunarleiðangur í fjöruna hér á Álftanesi. Skóflur og fötur voru teknar með svo hægt væri að grafa eftir allskonar gulli.

Að sjálfsögðu var dýralífið kannað til hins ...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen