Karellen
news

Drög að skóladagatali 2024-2025 og 2025-2026

22. 03. 2024

Drög að skóladagatali fyrir skólaárið 2024- 2025 og fyrir skólaárið 2025-2026 er nú að finna á heimasíðunni okkar undir Daglegt starf/skóladagatal eða með því að smella á þennan link: Daglegt starf/skóladagatal

Athugið að þetta er einungis grunnur að skó...

Meira

news

Páskakveðja

21. 03. 2024

Starfsfólk Heilsuleikskólans Holtakots óskar börnum og foreldrum/forráðamönnum gleðilegrar páskahátíðar og vonum að allir komi til með að eiga dásamlegt páskafrí. Leikskólinn er lokaður í dymbilvikunni, dagana 25. - 29. mars. Leikskólinn opnar aftur kl. 7.30 þriðju...

Meira

news

Glitrandi dagur á Holtakoti

29. 02. 2024

29. febrúar er dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna. Við á Holtakoti tókum að sjálfsögðu þátt í þessum degi og mættum í einhverju glitrandi í tilefni dagsins. Einnig var búið að skreyta gluggana á deildunum með glitrandi hjörtum.

...

Meira

news

Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur

20. 02. 2024

Þá eru þeir bræður Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur komnir og farnir enn á ný með öllu sem því fylgir.

Mánudaginn 12. febrúar héldum við upp á Bolludaginn með því að fá okkur fiskibollur í hádegismatinn og rjómabollur með sultu, rjóma og súk...

Meira

news

Dagur leikskólans 6. febrúar

09. 02. 2024

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur í flestum, ef ekki öllum leikskólum landsins þann 6. febrúar síðast liðinn. Á Holtakoti héldum við upp á daginn með því að bjóða börnunum upp á að hafa flæði á milli deilda.

Barnahópnum á hverri deild va...

Meira

news

Mömmu og ömmu kaffi

09. 02. 2024

Föstudaginn 9. febrúar var ömmu og mömmu kaffi á Holtakoti í tilefni af bolludeginum næstkomandi mánudag. Ömmum og mæðrum barnanna í leikskólanum var boðið upp á rjómabollur með súkkulaði og glassúr, rjúkandi kaffisopa og hrökkbrauð með smjöri og osti í morgunma...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen