Karellen
news

Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur

20. 02. 2024

Þá eru þeir bræður Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur komnir og farnir enn á ný með öllu sem því fylgir.

Mánudaginn 12. febrúar héldum við upp á Bolludaginn með því að fá okkur fiskibollur í hádegismatinn og rjómabollur með sultu, rjóma og súk...

Meira

news

Dagur leikskólans 6. febrúar

09. 02. 2024

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur í flestum, ef ekki öllum leikskólum landsins þann 6. febrúar síðast liðinn. Á Holtakoti héldum við upp á daginn með því að bjóða börnunum upp á að hafa flæði á milli deilda.

Barnahópnum á hverri deild va...

Meira

news

Mömmu og ömmu kaffi

09. 02. 2024

Föstudaginn 9. febrúar var ömmu og mömmu kaffi á Holtakoti í tilefni af bolludeginum næstkomandi mánudag. Ömmum og mæðrum barnanna í leikskólanum var boðið upp á rjómabollur með súkkulaði og glassúr, rjúkandi kaffisopa og hrökkbrauð með smjöri og osti í morgunma...

Meira

news

Breyting á skóladagatali

09. 02. 2024

*Vetrarleyfi er frá 19-22. febrúar- foreldrar geta óskað eftir vistun fyrir börnin þessa fjóra daga og greitt fyrir þá.

*Skipulagsdagur, aukadagur föstudaginn 23. febrúar- lokað

*Dymbilvika (mán 25. mars-mið 27. mars) leikskólinn lokaður- páskaleyfi

...

Meira

news

Ný gjaldskrá tekur gildi 1.mars 2024

08. 02. 2024

Ný gjaldskrá tekur gildi 1. mars 2024

gjaldskra-leiksk-1.-februar-2024-samth-i-bst-07.12.2023.pdf

...

Meira

news

Pabba og afa kaffi á bóndadaginn

26. 01. 2024

Föstudaginn 26. janúar, Bóndadaginn var öllum feðrum og öfum boðið í bóndadagskaffi eins og síðustu árin. Boðið var upp á heitt kaffi, þorrasmakk, flatkökur, hrökkkex og að sjálfsögðu var hefðbundinn morgunmatur, hafragrautur, lýsi og morgunkorn í boði fyrir þ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen