Karellen
news

Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur

20. 02. 2024

Þá eru þeir bræður Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur komnir og farnir enn á ný með öllu sem því fylgir.

Mánudaginn 12. febrúar héldum við upp á Bolludaginn með því að fá okkur fiskibollur í hádegismatinn og rjómabollur með sultu, rjóma og súk...

Meira

news

Dagur leikskólans 6. febrúar

09. 02. 2024

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur í flestum, ef ekki öllum leikskólum landsins þann 6. febrúar síðast liðinn. Á Holtakoti héldum við upp á daginn með því að bjóða börnunum upp á að hafa flæði á milli deilda.

Barnahópnum á hverri deild va...

Meira

news

Mömmu og ömmu kaffi

09. 02. 2024

Föstudaginn 9. febrúar var ömmu og mömmu kaffi á Holtakoti í tilefni af bolludeginum næstkomandi mánudag. Ömmum og mæðrum barnanna í leikskólanum var boðið upp á rjómabollur með súkkulaði og glassúr, rjúkandi kaffisopa og hrökkbrauð með smjöri og osti í morgunma...

Meira

news

Breyting á skóladagatali

09. 02. 2024

*Vetrarleyfi er frá 19-22. febrúar- foreldrar geta óskað eftir vistun fyrir börnin þessa fjóra daga og greitt fyrir þá.

*Skipulagsdagur, aukadagur föstudaginn 23. febrúar- lokað

*Dymbilvika (mán 25. mars-mið 27. mars) leikskólinn lokaður- páskaleyfi

...

Meira

news

Pabba og afa kaffi á bóndadaginn

26. 01. 2024

Föstudaginn 26. janúar, Bóndadaginn var öllum feðrum og öfum boðið í bóndadagskaffi eins og síðustu árin. Boðið var upp á heitt kaffi, þorrasmakk, flatkökur, hrökkkex og að sjálfsögðu var hefðbundinn morgunmatur, hafragrautur, lýsi og morgunkorn í boði fyrir þ...

Meira

news

Náttfata- og vasaljósadagur

08. 01. 2024

Janúar er mættur með sína dimmu daga og þá er nú um að gera að lýsa upp daginn og gera sér glaðan dag. Föstudaginn 5. janúar var náttfata- og vasaljósadagur á Holtakoti. Þá mættu allir galvaskir í náttfötum í leikskólann með fínu vasaljósin sem börnin fengu í...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen