Karellen
news

Glitrandi dagur á Holtakoti

29. 02. 2024

29. febrúar er dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna. Við á Holtakoti tókum að sjálfsögðu þátt í þessum degi og mættum í einhverju glitrandi í tilefni dagsins. Einnig var búið að skreyta gluggana á deildunum með glitrandi hjörtum.

© 2016 - 2024 Karellen