Karellen
news

Páskakveðja

21. 03. 2024

Starfsfólk Heilsuleikskólans Holtakots óskar börnum og foreldrum/forráðamönnum gleðilegrar páskahátíðar og vonum að allir komi til með að eiga dásamlegt páskafrí. Leikskólinn er lokaður í dymbilvikunni, dagana 25. - 29. mars. Leikskólinn opnar aftur kl. 7.30 þriðjudaginn 2. apríl.

© 2016 - 2024 Karellen