Karellen
news

Hrekkjavökufjör

06. 11. 2023

Þriðjudaginn 31. október var Hrekkjavakan haldin hátíðleg víðsvegar um heiminn, og á Holtakoti var að sjálfsögðu hrekkjavökufjör þennan dag.

Börnin voru búin að voru búin að undirbúa fyrir daginn með því að útbúa allskonar skemmtilegt föndur sem...

Meira

news

Nýtt útisvæði

26. 10. 2023

Það var nú helur betur gleði sem skein úr augum barnanna þegar þau mætti í leikskólann, miðvikudaginn 25. október þegar þau áttuðu sig á því að búið væri að opna nýja leiksvæðið fyrir aftan leikskólann sem búið er verið að vinna í frá því í september....

Meira

news

Bleiki dagurinn 2023

20. 10. 2023

Október er mánuður bleiku slaufunnar. Landsmenn eru kvattir til að hafa bleika litinn áberandi, og sérstaklega föstudaginn 20. október sem er dagur Bleiku slaufunnar, en þá mættu margir í einhverju bleiku í leikskólann.

Á Holtakoti var litur mánaðarins blei...

Meira

news

Alþjóðlegur dagur málþroskaröskunar

19. 10. 2023

Föstudaginn 20.október, er alþjóðlegur dagur málþroskaröskunar DLD (Developmental Language Disorder). Málþroskaröskun DLD er taugaþroskaröskun líkt og ADHD og einhverfa og lýsir sér þannig að einstaklingur fylgir ekki aldursbundnum viðmiðum í málþroska t.d. hvað varðar or...

Meira

news

Stuðsveitin Fjör í heimsókn

19. 10. 2023

Í morgun, 19. okt, fengum við góða gesti í heimsókn til okkar, en það voru þrír af fjórum meðlimum stuðsveitarinnar Fjör. Þetta eru auðvitað þeir Hans Guðberg, Sindri og Arngrímur, en í hópinn vantaði hann Óskar sem var því miður lasinn heima. Börn og starfsfó...

Meira

news

Hreyfing á Holtakoti

13. 10. 2023

Nú er vetrarstarfið hafið af fullum krafti í leikskólanum og komin mynd á rútínu vikunnar. Öll börnin fara í hreyfingu í salnum einu sinni í viku og á hver deild sinn dag. Seyla er á mánudögum, Mýri á þriðjudögum, Hlið á miðvikudögum og Tröð á fimmtudögum.

Meira

© 2016 - 2024 Karellen