Karellen
news

Ný menntastefna Garðabæjar

16. 03. 2023

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 er komin á vefinn og hægt að skoða hana hér:

Menntastefna Garðabæjar 2022-2023

...

Meira

news

Öskudagur á Holtakoti

22. 02. 2023

Furðuverur, ofurhetjur, prinsessur, risaeðlur, mörgæsir og náttfatakrútt mættu ofurspennt í leikskólann í morgun enda Öskudagur mættur í öllu sínu veldi.

Það var mikil spenna í barnahópnum enda eflaust margir búnir að bíða spenntir eftir því að get...

Meira

news

Mömmu og ömmu kaffi

20. 02. 2023

Mánudaginn 20. febrúar buðu börnin mæðrum sínum og ömmum í morgunkaffi á bolludaginn í tilefni af konudeginum sem var sunnudaginn 19. febrúar.

Boðið var upp á rjómabollur, ostasalat, eggjasalat og kaffisopa ásamt hinum hefðbundna morgunmat, hafragraut, mor...

Meira

news

Dagur leikskólans 6. febrúar

17. 02. 2023

Þann 6. febrúar árið 1950 voru fyrstu samtök leikskólakennara stofnuð og því er þessi dagur, dagur leikskólans, haldinn hátíðlegur ár hvert í leikskólum landsins. Markmiðið með Degi leikskólans er að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og um leið beina athyg...

Meira

news

Afmælisveisla Blæs bangsa

17. 02. 2023

Miðvikudaginn 1. febrúar var haldin afmælisveisla til heiðurs Blæ bangsa en hann átti einmitt 6 ára afmæli þann daginn. Börnin á öllum deildum útbjuggu litlar afmæliskórónur fyrir litlu hjálparbangsana sína áður en haldið var í söngstund í salnum. Börn og starfsfólk sung...

Meira

news

Bóndadagur á Holtakoti

20. 01. 2023

Föstudaginn 20. janúar var bóndadagurinn haldinn hátíðlega með því að bjóða í pabba og afa kaffi í morgunsárið.

Börnin buðu feðrum sínum og öfum í morgunkaffi og með því og mætingin var heldur betur góð enda allir spenntir að fá loksins að kom...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen