Karellen
news

Breyting á skóladagatali

09. 02. 2024

*Vetrarleyfi er frá 19-22. febrúar- foreldrar geta óskað eftir vistun fyrir börnin þessa fjóra daga og greitt fyrir þá.

*Skipulagsdagur, aukadagur föstudaginn 23. febrúar- lokað

*Dymbilvika (mán 25. mars-mið 27. mars) leikskólinn lokaður- páskaleyfi

...

Meira

news

Pabba og afa kaffi á bóndadaginn

26. 01. 2024

Föstudaginn 26. janúar, Bóndadaginn var öllum feðrum og öfum boðið í bóndadagskaffi eins og síðustu árin. Boðið var upp á heitt kaffi, þorrasmakk, flatkökur, hrökkkex og að sjálfsögðu var hefðbundinn morgunmatur, hafragrautur, lýsi og morgunkorn í boði fyrir þ...

Meira

news

Náttfata- og vasaljósadagur

08. 01. 2024

Janúar er mættur með sína dimmu daga og þá er nú um að gera að lýsa upp daginn og gera sér glaðan dag. Föstudaginn 5. janúar var náttfata- og vasaljósadagur á Holtakoti. Þá mættu allir galvaskir í náttfötum í leikskólann með fínu vasaljósin sem börnin fengu í...

Meira

news

Jólakveðja

22. 12. 2023


Kæru foreldrar

Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Jólakveðja starfsfólk Heilsuleikskólans Holtakots

...

Meira

news

Aðventuferð í Grasagarðinn

19. 12. 2023

Þriðjudaginn 12. Desember fóru eldri börnin á Tröð og öll börnin á Hliði í aðventuferð. Farið var af stað eftir hádegismatinn í rútu, í boði foreldrafélagsins, en leiðin lá í Grasagarðinn í Laugardalnum þar sem markmiðið var að njóta og hafa gaman.

<...

Meira

news

Jólaball á Holtakoti

18. 12. 2023

Fimmtudaginn 14. Desember var svo komið að jólaballinu okkar. Um morguninn mættu allir í betri fötunum tilbúnir í daginn. Mikil spenna lá í loftinu eins og alltaf þegar eitthvað spennandi er um að vera.

Eldri börnin á Mýri dönsuðu í kringum jólatréð í...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen