Kæru foreldrar og aðrir aðstandendum.
Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir árið sem er liðið og hlökkum til samstarfsins á komandi ári.
Í næstu viku fer daglegt starf að hefjast aftur eftir góða pásu í desembermánuði. Við ætlum...
Kæru foreldrar
Sendum okkar bestu óskir um
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Þökkum liðið
Megi komandi ár færa gleði og gæfu
Takk fyrir frábært samstarf á árinum með molana ykkar.
Kær kveðja
Starfsfólk Holtakots
...Það er búið að vera nóg um að vera á aðventunni á Holtakoti. Þann 24. Nóvember var loksins hægt að bjóða gestum og gangandi í heimsókn á opið hús á leikskólanum okkar. Dagana á undan voru börnin búin að baka piparkökur og gerdeigskarla og föndra alls kyns skem...
Í ár eru komin 10 ár frá því að Ína hóf störf á Holtakot og Sæunn, Hildur og María hafa verið hjá okkur í 15 ár. Við óskum þeim innilega til hamingju með starfsafmælin og þökkum þeim kærlega fyrir öll starfsárin á Holtakoti. Í tilefni af þessum stóru áföngum.
...Eftir hádegismatinn í dag, föstudaginn 25. nóvember, fóru elstu börnin okkar á Hliði í rútuferð inn í Garðabæ. Verið var að kveikja á jólatrénu á Garðatorgi og var leikskólabörnum í Garðabæ boðið að koma og vera viðstödd þegar kveikt var á tré...
Fimmtudaginn 24. nóvember var opið hús og rauður dagur á Holtakoti í tilefna af fyrsta sunnudegi í aðventu. Þá var foreldrum og öðrum aðstandendum barnanna boðið í heimsókn í leikskólann. Leikskólinn okkar var kominn í jólabúninginn, búið að hengja up...