Karellen
news

Alþjóðlegi vöffludagurinn

25. 03. 2022

Hver elskar ekki góðar vöfflur? Föstudaginn 25. mars var hinn alþjóðlegi vöffludagur og af því tilefni var að sjálfsögðu skellt í vöfflur með rjóma og sultu í kaffitímanum við mikla gleði bæði barna og starfsfólks sem tóku hraustlega til matar síns með bros og sælu á vör.


© 2016 - 2022 Karellen