Karellen
news

Hjóladagur

09. 06. 2022

Á morgun föstudag 10 júní ætlum við að hafa hjóladag hér á Holtakoti. Bílastæðið verður lokað fyrir umferð á meðan elstu börnin hjóla á planinu.

Allir að muna eftir hjálminum líka.

© 2016 - 2022 Karellen