Karellen
news

Jólagönguferð

10. 12. 2021

Jólaljósin heilla og gleðja augað enda vekja þau hjá flestum vellíðan og jólagleði. Í Hákotsvörinni er jólastemningin tekin alla leið með þvílíkum skreytingum í garðinum. Börn og starfsfólk hafa lagt leið sína í gönguferð síðustu daga snemma dags til þess að skoða ljósadýrðina og njóta útiverunnar í leiðinni.

© 2016 - 2022 Karellen