Karellen
news

Mýri í gönguferð

06. 07. 2022

Börnin á Mýri skelltu sér í gönguferð í vikunni í góða veðrinu alla leið á leikvöllinn í Vesturtúninu. Það var hún heldur betur fjör enda alltaf gaman að breyta aðeins um umhverfi og stækka reynsluheiminn í leiðinni. Börnin voru mjög dugleg að ganga og þótti þetta heldur betur skemmtileg ferð þar sem þau gátu hoppað, hlaupið og leikið áður en haldið var aftur heim á leið í hádegismatinn.

© 2016 - 2022 Karellen