Karellen
news

Slökkviliðið í heimsókn

03. 10. 2022

Mánudaginn 3. október fengu elstu börnin okkar, sem eru að hefja sitt síðasta skólaár hjá okkur, heimsókn frá slökkviliðinu. Á hverju ári heimsækir slökkviliðið elstu börnin með fræðslu um eldvarnir og fleira. Eftir fræðsluna fá börnin að kíkja á slökkvibílinn sem er auðvitað mesta sportið. Þetta árið sameinuðust skólahópar Holtakots og Krakkakots í Krakkakoti.

© 2016 - 2022 Karellen